Rúnar keppti á EM karlalandsliða í golfi

Rúnar Arnórsson kylfingur úr Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi dagana 11. – 15. júlí sl. í Austurríki. Íslenska karlaliðið endaði í 12. sæti á mótinu. Ísland sigraði Belgíu í holukeppni en tapaði fyrir Austurríki og Tékkum. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hann um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.

Gísli keppti á EM karlalandsliða í golfi

Gísli Sveinbergsson kylfingur úr Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi dagana 11. – 15. júlí sl. í Austurríki. Íslenska karlaliðið endaði í 12. sæti á mótinu. Ísland sigraði Belgíu í holukeppni en tapaði fyrir Austurríki og Tékkum. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hann um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.

Þjálfaramenntun ÍSÍ

Haustfjarnám 2017 - 1. og 2. stig

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.

Námið veitir réttindi til íþróttaþjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda. Þátttökugjald á 1. stig er kr. 25.000.- og öll námskeiðsgögn eru innifalin.  
Þátttökugjald á 2. stig er kr. 22.000.- og öll námskeiðsgögn eru innifalin.

Henning Darri keppti á EM karlalandsliða í golfi

Henning Darri Þórðarson kylfingur úr Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi dagana 11. – 15. júlí sl. í Austurríki. Íslenska karlaliðið endaði í 12. sæti á mótinu. Ísland sigraði Belgíu í holukeppni en tapaði fyrir Austurríki og Tékkum. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hann um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.

Guðrún Brá keppti á EM kvennalandsliða í golfi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi sem fór fram dagana 11. – 15. júlí sl. í Portúgal. Íslenska kvennalandsliðið endaði í 18. sæti á mótinu. Í tvímenningi tapaði Guðrún Brá 2/1. Englendingar sigruðu mótið. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku á mótinu.

Anna Sólveig keppti á EM kvennalandsliða í golfi

Anna Sólveig Snorradóttir kylfingur Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi sem fór fram dagana 11. – 15. júlí sl. í Portúgal. Íslenska kvennalandsliðið endaði í 18. sæti á mótinu. Í tvímenningi tapaði Anna Sólveig 2/1. Englendingar sigruðu mótið. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku á mótinu.

Helga Kristín keppti á EM kvennalandsliða í golfi

Helga Kristín Einarsdóttir kylfingur Golfklúbbnum Keili keppti á Evrópumóti landsliða í golfi sem fór fram dagana 11. – 15. júlí sl. í Portúgal. Íslenska kvennalandsliðið endaði í 18. sæti á mótinu. Í tvímenningi tapaði Helga Kristín 5/4. Englendingar sigruðu mótið. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku á mótinu.

Vigdís tók þátt í Vetrarkastmóti Evrópu

Vigdís Jónsdóttir frjálsíþróttakona úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar keppti á Vetrarkastmóti Evrópu sem fór fram dagana 11. mars sl. á Gran Canaria á Spáni. Vigdís kastaði sleggjunni 58,69 metra og endaði í 12. sæti á mótinu. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.

Ingibjörg Kristín keppti á HM í sundi

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar keppti á Heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í Ungverjalandi dagana 23. – 30. júlí sl. Ingibjörg Kristín synti 50m baksund á nýju Íslandsmeti á tímanum 28.53 sek. og endaði í 26. sæti. Í 50m skriðsundi synti hún á tímanum 26.24 sek. og endaði í 41. sæti. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.

Hrafnhildur keppti á HM í sundi

Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar keppti á Heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í Ungverjalandi dagana 23. – 30. júlí sl. Hrafnhildur komst í undanúrslit í 50m bringusundi á nýju Íslandsmeti á tímanum 30.71 sek. og endaði í 10. sæti. Í 100m bringusundi endaði hún í 18. sæti á tímanum 1:07.54 mín. Afreksmannasjóður ÍBH styrkti hana um kr. 150.000 til þátttöku í verkefninu.