Íþróttabandalag Hafnarfjarðar er samstarfsvettvangur 28 aðildarfélaga sem sinna öflugu, fjölbreyttu og metnaðarfullu íþróttastarfi fyrir fólk á öllum aldri.
Íþróttabandalag Hafnarfjarðar er samstarfsvettvangur 28 aðildarfélaga sem sinna öflugu, fjölbreyttu og metnaðarfullu íþróttastarfi fyrir fólk á öllum aldri. Félögin gegna lykilhlutverki í íþróttalífi bæjarins og stuðla að heilbrigðum og virkum lífsstíl íbúa.
Afrekssjóður ÍBH veitir styrki til afreksíþróttafólks og keppnisferða erlendis. Hér fyrir neðan má finna umsóknargáttir, reglugerð sjóðsins og eyðublöð til útfyllingar.