Rafræn umsókn ferðastyrks

Rafræn umsókn ferðastyrks

Eftirfarandi staðfestingar þurfa að berast með umsóknum um styrki:

  • Ferð með félagsliði einstaklingur. Skila þarf inn staðfestingu á úrslitum mótsins og almennar upplýsingar um mótið.
  • Ferð með félagsliði fararstjórastyrkur. Skila þarf inn staðfestingu á fjölda keppenda með nöfnum og kennitölum frá ferðaskrifstofu eða flugfélagi og almennum upplýsingum um mótið.
  • Ferð með landsliði einstaklingur. Skila þarf inn staðfestingu á kostnaðarþátttöku keppanda / félags í verkefninu frá viðkomandi sérsambandi og almennum upplýsingum um mótið.