Íþróttabandalagið í Hafnarfirði (ÍBH) varð 80 ára mánudaginn 28. apríl sl. Boðið var til veislu í Skátalundi í upplandi Hafnarfjarðar í tilefni dagsins.