51. þing ÍBH 2019
Verður haldið laugardaginn 11. maí nk. Þingið er haldið í Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju og hefst kl. 9.00. Áætluð lok eru kl. 15.00. Allar upplýsingar um þingið eru efst á heimasíðunni. Að loknu þingi kl. 15.15 er móttaka bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í Hafnarborg fyrir þingfulltrúa.