53. þing ÍBH verður haldið fimmtudaginn 11. maí 2023 í Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Þingið hefst kl. 17.00 og áætluð þinglok eru kl. 21.00.
Ársreikningur Afrekssjóðs ÍBH 2021
Ársreikningur Afrekssjóðs ÍBH 2022
Tillögur og mál þingsins eru eftirfarandi:
Ályktun um þakkir til bæjaryfirvalda í Hafnarfirði
Ályktun um þakkir til stuðningsaðila í íþróttahreyfingunni í Hafnarfirði
Tillaga um aukin framboð til heilsueflingar fyrir eldri íbúa
Tillaga um endurskoðun samninga Hafnarfjarðarbæjar við íþróttahreyfinguna í Hafnarfirði
Tilaga um fjárhagsáætlun ÍBH 2023 - 2025
Tillaga um verklagsreglur vegna starfa stjórnar- og starfsmanna í íþróttafélögum
Tillaga um breytingar á lögum ÍBH
Þinggerð 53. þing ÍBH 2023 (samþykktir þingsins)