52. þing ÍBH 2021

52. þing ÍBH verður haldið fimmtudaginn 11. nóvember 2021 í Hásölum safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Þingið hefst kl. 17.00 og áætluð þinglok eru kl. 20.00.

Grímuskylda er við inn- og útgöngu inn í salinn og þar sem ekki er hægt að halda 1 metra bili. Allir þingfulltrúar og gestir eru hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum.

Þingboð

Dagskrá

Ársskýrsla ÍBH 2019 - 2020

Ársreikningur ÍBH 2019

Ársreikningur ÍBH 2020

Ársreikningur Afrekssjóðs ÍBH 2019

Ársreikningur Afrekssjóðs ÍBH 2020

 

Tillögur og mál þingsins eru eftirfarandi:

Ályktun um þakkir til Hafnarfjarðarbæjar

Tillaga um siðareglur og hegðunarviðmið ÍBH

Tillaga um fjárhagsáætlun ÍBH 2021 - 2023

Tillaga um breytingar á lögum ÍBH

Tillaga um að ÍBH sæki um aðild að UMFÍ

Tillaga um uppbyggingu á aðstöðu

Tillaga um framkvæmdaröð nýrra verkefna í uppbyggingu íþróttamannvirkja 2021 - 2030 lögð fram á 52. þingi ÍBH