Tímar í útleigu

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar leigir út tíma í íþróttahúsi Víðistaðaskóla (stærð 16 x 27m), íþróttahúsi Setbergsskóla (stærð 13,5 x 24m) og íþróttahúsi Hraunvallaskóla (stærð 13 x 25m) í vetur fyrir almenningshópa. Leigutímabil er frá september til desember og frá janúar til maí. Skjalið er uppfært um leið og einhver breyting verður á.

Lausir tímar til leigu frá 29. janúar 2024:

Íþróttahús Setbergsskóla:

 

Íþróttahús Hraunvallaskóla:

fös kl. 21.00 - 22.00.

Íþróttahús Víðistaðaskóla:

þri kl. 21.00 - 22.00.

fös kl. 21.00 - 22.00.

Hafið samband við skrifstofu ÍBH ef þið viljið leigja einhvern af þessum tímum í netfangið ibh@hafnarfjordur.is

Tímabilið er 3. janúar - 31. maí 2024, íþróttahús Víðistaðaskóla, íþróttahús Hraunvallaskóla og íþróttahús Setbergsskóla.

Hver tími kostar kr. 3.400 í íþh Hraunvallaskóla og íþh Setbergsskóla, kr. 3.200 í íþh Víðistaðaskóla og er allt tímabilið greitt í einu til ÍBH þegar skrifstofa ÍBH sendir ábyrgðaraðila reikning fyrir leigunni. Leigan er greidd fyrirfram.