Tímar í útleigu

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar leigir út tíma í íþróttahúsi Víðistaðaskóla (stærð 16 x 27m), íþróttahúsi Setbergsskóla (stærð 13,5 x 24m) og íþróttahúsi Hraunvallaskóla (stærð 13 x 25m) í vetur fyrir almenningshópa. Leigutímabil er frá september til desember og frá janúar til maí. Skjalið er uppfært um leið og einhver breyting verður á.

4. janúar 2022:

Íþróttahús Setbergsskóla:

Enginn tími laus.

Íþróttahús Hraunvallaskóla:

Fös kl. 21.00-22.00.

Íþróttahús Víðistaðaskóla:

Fös kl. 21.00-22.00.

 

Hafið samband við skrifstofu ÍBH ef þið viljið leigja einhvern af þessum tímum í netfangið ibh@hafnarfjordur.is

Tímabilið er 4. janúar - 31. maí 2022 íþróttahús Hraunvallaskóla, íþróttahús Setbergsskóla og íþróttahús Víðistaðaskóla.

Hver tími kostar kr. 3.000 í íþh Hraunvallaskóla og íþh Setbergsskóla, kr. 2.800 í íþh Víðistaðaskóla og er allt tímabilið greitt í einu til ÍBH þegar skrifstofa ÍBH sendir ábyrgðaraðila reikning fyrir leigunni. Leigan er greidd fyrirfram.