Afrekssjóður ÍBH

Reglugerð fyrir Afrekssjóð ÍBH var síðast breytt þann 1. janúar 2018. Innan sjóðsins eru bæði styrkir til afreksstarfs og ferðastyrkir í keppnisferðir erlendis. Hér fyrir neðan er rafræn umsóknargátt afreksstyrkja, rafræn umsóknargátt ferðastyrkja, reglugerð Afrekssjóðs ÍBH og umsóknareyðublað vegna ferðastyrkja fyrir þá sem vilja frekar skila henni á blaði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu ÍBH. Nafni Afreksmannasjóðs ÍBH breytt í Afrekssjóðs ÍBH samkvæmt samþykkt 51. þings ÍBH 11. maí 2019. Stjórn Afrekssjóðs ÍBH breytti reglugerðinni um sjóðinn í nóvember og tók breytingin gildi 15. nóvember 2019. Stjórn Afrekssjóðs ÍBH breytti reglugerðinni um sjóðinn í janúar og tók breytingin gildi 26. janúar 2021. Stjórn Afrekssjóðs ÍBH breytti reglugerðinni um sjóðinn þann 15. febrúar 2023 og gilda breytingarnar frá 1. janúar 2023. Stjórn Afrekssjóðs ÍBH bretttu reglugerðinni um sjóðinn þann 22. febrúar 2024 og gilda breytingarnar frá 1. mars 2024.

Rafræn umsóknargátt afreksstyrkja

Rafræn umsóknargátt ferðastyrkja

Reglugerð Afrekssjóðs ÍBH

Umsóknareyðublað styrkir