Bætt við Mið, 08/27/2014 - 09:44
Frá 1. september til 20. desember leigir Íþróttabandalag Hafnarfjarðar tíma fyrir almenningshópa í íþróttahúsum Víðistaðaskóla, Setbergsskóla og Hraunvallaskóla, sjá lausa tíma í vetur undir hnappnum tímar í útleigu vinstra megin á síðunni.