Embla á EM U-19 í handknattleik
Embla Jónsdóttir handknattleikskona úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar keppti á Evrópumeistaramóti U-19 í handknattleik í borginni Varna í Búlgaríu dagana 12. – 22. júlí 2019. Íslenska liðinu gékk vel á mótinu og endaði það í 5. sæti eftir sigur gegn Grikklandi í síðasta leik 21. júlí sl. Afrekssjóður ÍBH styrkti hana til þátttöku á mótinu að upphæð kr. 70.000. Myndin er af Emblu.