Göngum í skólann 2020

Verkefnið Göngum í skólann verður sett 2. september nk. og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum 7. október nk. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Sjá nánar hér. Heimasíða verkefnisins er www.gongumiskolann.is.