Samningur um ritun sögu ÍBH
Föstudaginn 21. nóvember gerði Íþróttabandalag Hafnarfjarðar samning við Jóhann Guðna Reynisson um ritun sögu ÍBH frá stofnun bandalagsins 28. apríl 1945 og að 70 ára afmæli þess sem verður 28. apríl 2015. Sagan verður lesin inn á myndefni í tímaröð og er áætlað að hún verði tilbúin í byrjun október 2015. Myndin sýnir Jóhann Guðna Reynisson við undirritun samningsins.