Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins

Til upplýsinga, almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins var að senda frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu séu lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.

Fréttatilkynninguna má sjá í heild sinni hér.