Jólakveðja

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar óskar Hafnfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Öllu íþróttafólki, starfsmönnum og sjálfboðaliðum í íþróttahreyfingunni er þökkuð samvinnan á árinu sem er að líða.