49. þing ÍBH fór fram laugardaginn 25. apríl sl. og var 70 ára afmælisþing. Samþykktir þingsins hafa verið teknar saman í þinggerð sem er hægt að finna á heimasíðunni undir flipanum 49. þing ÍBH 2015 efst á síðunni.