Drög að 70 ára sögu ÍBH
Hér fyrir neðan er textaskjal sem inniheldur drög að 70 ára sögu Íþróttabandalags Hafnarfjarðar sem Jóhann Guðni Reynisson hefur tekið saman. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að hafa skjalið opið í mánuð frá og með 6. apríl 2016 til og með 6. maí 2016 til ábendinga og athugasemda fyrir núverandi og fyrrverandi íþróttaforystufólk í Hafnarfirði. Vinsamlega sendið allar fyrirspurnir til Jóhanns Guðna Reynissonar á netfangið johanngr1@simnet.is. Sögudrögin eru hér.