Ánægja í íþróttum 2016

Ánægja í íþróttum 2016 er könnun meðal ungmenna í 8. - 10. bekk sem stunda íþróttir innan Ungmennafélags Íslands og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Könnun var gerð í febrúar 2016 á landsvísu. Skýrslu fyrir íþróttahéraðið Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) má sjá hér.