Breytingar á reglugerð Afreksmannasjóðs ÍBH frá 1. janúar 2017
Stjórn Afreksmannasjóðs ÍBH samþykkti á fundi 26. janúar sl. að hækka ferðastyrki frá 1. janúar 2017. Ferð einstaklinga með félagsliði hækkar úr kr. 20.000 í kr. 25.000. Ferð einstaklinga með landsliði hækkar úr kr. 25.000 í kr. 30.000. Fararstjórastyrkur hækkar úr kr. 70.000 í kr. 80.000. Reglugerðina má sjá hér.