Úrslitin úr Þorramóti Fjarðar í Boccia

Hið árlega Þorramót Íþróttafélagsins Fjarðar í Boccia fór fram laugardaginn 18. febrúar sl. í íþróttahúsinu í Víðistaðaskóla. 

 

 

Lið stjórnar ÍBH varð í 1. sæti, hér má sjá það í hvítum bolum frá vinstri Karl Georg Klein, Ingvar Kristinsson og Þórarinn Sófusson ásamt dómurum.

 

 

 

 

Lið Íþróttafélagsins Fjarðar varð í 2. sæti. Á myndinni má sjá liðið í bláum búningum ásamt dómurum.

 

 

 

 

 

Lið Garðabæjar varð í 3. sæti.

 

 

 

 

 

Lið Hafnarfjarðarbæjar varð í 4. sæti.