Nýjar reglur um niðurgreiðslur tóku gildi 1. janúar 2017

Nýjar reglur um niðurgreiðslur / frístundastyrk tóku gildi 1. janúar sl. Það sem er nýtt í þessum reglum eru breytingar varðandi greiðslukvittanir. Reglurnar er hægt að lesa nánar hér.