Þinggerð 50. þings ÍBH er komin út

Þinggerð 50. þings ÍBH sem var haldið 20. maí sl. í Álfafelli Íþróttahúsinu við Strandgötu er komin út. Hægt er að lesa hana undir flipanum 50. þing ÍBH 2017, efst á heimasíðu ÍBH hægra megin eða hér.