Heiðranir á 50. þingi ÍBH
Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH og Magnús Gunnarsson stjórnarmaður ÍBH hengdu silfurmerki bandalagsins í 24 einstaklinga sem skarað hafa fram úr í störfum fyrir íþróttahreyfinguna í Hafnarfirði í að minnsta kosti áratug. Íþróttafélögin tilnefna fólk úr sínum röðum til stjórnar ÍBH. Myndin sýnir einstaklingana sem tóku á móti heiðurviðurkenningum ÍBH eða fulltrúa þeirra.
Samþykktar heiðranir sem voru afhentar á 50. þingi ÍBH laugardaginn 20. maí 2017.
Nafn |
Félag |
Merki |
Störf |
Gunnar Einar Bjarnason |
AÍH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf |
Klaus Juergen Ohk |
SH |
Silfur |
Fyri þjálfun |
Mladen Tepacevic |
SH |
Silfur |
Fyrir þjálfun |
Unnur Karlsdóttir |
SH |
Silfur |
Fyrir þjálfun |
Harpa Þrastardóttir |
SH |
Silfur |
Fyrir þjálfun |
Hrafnhildur Lúthersdóttir |
SH |
Silfur |
Fyrir íþróttaiðkun |
Aron Örn Stefánsson |
SH |
Silfur |
Fyrir íþróttaiðkun |
Kolbeinn Hrafnkelsson |
SH |
Silfur |
Fyrir íþróttaiðkun |
Sigurður Óli Guðmundsson |
SH |
Silfur |
Fyrir dómgæslu |
Kári Kaaber |
SH |
Silfur |
Fyrir dómgæslu og íþróttaiðkun |
Vilhjálmur Þorsteinsson |
SH |
Silfur |
Fyrir dómgæslu |
Þórunn Snorradóttir |
SH |
Silfur |
Fyrir dómgæslu og stjórnarstörf |
Karl Georg Klein |
SH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf, íþróttaiðkun og dómgæslu |
Stefán Kristófersson |
SH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu |
María Guðmundsdóttir
|
SH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf og fagteymisstörf |
Erla Björg Garðarsdóttir |
SH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu |
Guðni Guðnason |
SH |
Silfur |
Fyrir íþróttaiðkun og dómgæslu |
Jóhann Samsonarson |
SH |
Silfur |
Fyrir íþróttaiðkun |
Gunnar Smith |
FH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu |
Bjarki Bjarnason |
FH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu |
Sigurlaug Ingvarsdóttir |
FH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf |
Pétur Sigurgeirsson |
FH |
Silfur |
Fyrir þjálfun, dómgæslu og félagsstörf |
Gísli Guðmundsson |
FH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf |
Sólveig Kristjánsdóttir |
FH |
Silfur |
Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf |