Heiðranir á 50. þingi ÍBH

Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH og Magnús Gunnarsson stjórnarmaður ÍBH hengdu silfurmerki bandalagsins í 24 einstaklinga sem skarað hafa fram úr í störfum fyrir íþróttahreyfinguna í Hafnarfirði í að minnsta kosti áratug. Íþróttafélögin tilnefna fólk úr sínum röðum til stjórnar ÍBH. Myndin sýnir einstaklingana sem tóku á móti heiðurviðurkenningum ÍBH eða fulltrúa þeirra.

 

 

 

Samþykktar heiðranir sem voru afhentar á 50. þingi ÍBH laugardaginn 20. maí 2017.

Nafn

Félag

Merki

Störf

Gunnar Einar Bjarnason

AÍH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf

Klaus Juergen Ohk

SH

Silfur

Fyri þjálfun

Mladen Tepacevic

SH

Silfur

Fyrir þjálfun

Unnur Karlsdóttir

SH

Silfur

Fyrir þjálfun

Harpa Þrastardóttir

SH

Silfur

Fyrir þjálfun

Hrafnhildur Lúthersdóttir

SH

Silfur

Fyrir íþróttaiðkun

Aron Örn Stefánsson

SH

Silfur

Fyrir íþróttaiðkun

Kolbeinn Hrafnkelsson

SH

Silfur

Fyrir íþróttaiðkun

Sigurður Óli Guðmundsson

SH

Silfur

Fyrir dómgæslu

Kári Kaaber

SH

Silfur

Fyrir dómgæslu og íþróttaiðkun

Vilhjálmur Þorsteinsson

SH

Silfur

Fyrir dómgæslu

Þórunn Snorradóttir

SH

Silfur

Fyrir dómgæslu og stjórnarstörf

Karl Georg Klein

SH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf, íþróttaiðkun og dómgæslu

Stefán Kristófersson

SH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu

María Guðmundsdóttir

 

SH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf og fagteymisstörf

Erla Björg Garðarsdóttir

SH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu

Guðni Guðnason

SH

Silfur

Fyrir íþróttaiðkun og dómgæslu

Jóhann Samsonarson

SH

Silfur

Fyrir íþróttaiðkun

Gunnar Smith

FH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu

Bjarki Bjarnason

FH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf og dómgæslu

Sigurlaug Ingvarsdóttir

FH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf

Pétur Sigurgeirsson

FH

Silfur

Fyrir þjálfun, dómgæslu og félagsstörf

Gísli Guðmundsson

FH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf

Sólveig Kristjánsdóttir

FH

Silfur

Fyrir stjórnarstörf, dómgæslu og foreldrastarf