Ársreikningar, félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2016 samkvæmt starfsskýrslu ÍSÍ 2017

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar tekur árlega saman skýrslu úr Felix félagakerfi ÍSÍ. Iðkanir eru samtals 13.365, 61,26% eru karlar, 38,74% konur. Fimleikafélag Hafnarfjarðar er með flestar iðkanir eða 3099. Flestir iðka knattspyrnu eða 2197. Iðkendur eru í fyrsta skipti flokkaðir í 17 ára og yngri og 18 ára og eldri. Hægt er að skoða skýrsluna nánar hér.