Nýjar reglur um niðurgreiðslur / frístundastyrk frá 1. janúar 2018

Hafnarfjarðarbær hefur samþykkt nýjar reglur um niðurgreiðslur / frístundastyrk í íþróttir og tómstundir fyrir börn 6-18 ára. Niðurgreiðslan er kr. 4000 á mánuði á barn. Reglurnar má sjá hér.