Nýjar reglur um niðurgreiðslur / frístundastyrk frá 1. janúar 2018 - breytingar 11. apríl 2018

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 11. apríl 2018 að hækka aldursviðmið frístundastyrksins frá og með síðustu áramótum þannig að börn sem á þessu ári verða 18 ára hafi rétt á styrknum út árið. Nýjar reglur má sjá hér.