Nýjar reglur um frístundastyrk með sérákvæði

Fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar samþykkt þann 11. júlí sl. nýjar reglur um frístundastyrk, þar sem opnað er fyrir það að iðkendur árstíðabundinna íþróttagreina geti nýtt styrkinn fyrir allt árið til að greiða niður æfingagjöld þó að æfingatíminn sé stuttur, sjá nánar hér.