Ársreikningar, félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2017
Íþróttabandlag Hafnarfjarðar hefur í nítjánda sinn tekið saman skýrslu um ársreikninga, félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2017 úr Felixkerfi ÍSÍ. Tekjur eru 1,247,391, gjöld 1,221,885, afkoma 25,506, veltufé 175,507, fastafé 880,244, skuldir 220,271, staða -44,764, allar upphæðir eru í íslenskum krónum. Iðkendur eru 14,839. Félagsmenn eru 32,585. FH er fjölmennast aðildarfélagið með 2758 iðkendur, Haukar eru með 2570 og Björk er með 2040. Almenningsíþróttir eru fjölmennastar með 2,394 iðkanir, KSÍ er með 1,931 og GSÍ er með 1,887. Strákar 17 ára og yngri er fjölmennasti hópurinn sem stundar íþróttir í Hafnarfirði þeir eru samtals 4,960. Skýrsluna má sjá hér.