Breytingar á reglugerð Afrekssjóðs ÍBH

Stjórn Afrekssjóðs ÍBH samþykkti að breyta reglugerð um sjóðinn og eru þær eftirfarandi, ferðastyrkir einstaklingar með félagsliði verða hámark 4 á ári, ferðastyrkir einstaklingar með landsliði verða hámark 4 á ári, afreksstyrkir lækka úr kr. 70.000 í kr. 60.000 hver styrkur, fararstjórastyrkir lækka úr kr. 80.000 í kr. 70.000 hver styrkur, EM félagsliða styrkir í 2 umferðir að hámarki á ári á lið, umsækjendur sem fá greiðslur vegna þátttöku sinnar í verkefnum frá sérsamböndum eða alþjóðasambandi sem nema 100% af kostnaði geta ekki sótt um styrk úr Afrekssjóði ÍBH og sækja þarf um styrki innan tveggja mánaða frá því að ferð er lokið.

Breytingarnar taka gildi frá og með 15. nóvember 2019.

Reglugerðin er hér.